Songs
Eftirmáli ævintýris
(1981)
Part of a series or song cycle:
Gamansöngvar 'Humourous Songs'
Eftirmáli ævintýris
Unnust þau bæði vel og lengi,
áttu börn og buru,
grófu rætur og muru,
smjörið rann, roðið brann,
sagan upp á hvern mann
sem hlýða kann.
Brenni þeim í kolli baun,
sem ekki gjalda mér sögulaun
fyrr í dag en á morgun.
Köttur úti í mýri
setti upp á sér stýri.
Úti er ævintýri.
After the fairytale
They loved each other dearly,
had children and clothes,
dug roots and flowers,
had money and food,
the story of them
and their life.
Their minds shall burn,
they who choose not to pay
today but tomorrow.
A cat in the bog
put up its tail
there ends the fairytale.
If you would like to use our texts and translations, please click here for more information.
Composer
Sorry, no further description available.